Hér eru námskeið sem eru haldin af Slysavarnafélaginu Landsbjörg í okkar nágrenni næsta vetur.
Það er af nógu að taka og við munum hafa nóg að gera við að sækja þau námskeið sem við eigum eftir að klára! Þið getið fylgst með ykkar námsferli með því að smella hér og skrá ykkur inn. Hafið samband við skrifstofuna ef vandræði eru með innskráningu.
Athugið sérstaklega námskeiðin sem miðað er við til að komast á útkallslista og svo til þess að ljúka Björgunarmanni 1, 2 og 3.
Almennt
Hér sjáið þið almennu námskeiðin sem haldin verða nálægt okkur í vetur.
- Straumvatnsbjörgun 1, Akureyri
- Þetta námskeið var fært - verður sennilega í vor.
11.-12. október
- Leitartækni, Eyjafjarðarsveit
- Aðkoma að flugslysum, Akureyri
- Slóð hins týnda - sporrakningar, Akureyri
- Björgunarmaður í aðgerðum, Dalvík
- Öryggi við sjó og vötn, Eyjafjarðarsveit
- Hópslys, Eyjafjarðarsveit
- Óveður og björgun verðmæta, Dalvík
- Slysaförðun og uppsetning æfinga, Akureyri
- Skotstjóranámskeið, Norðurland
9.-11. janúar 2015
- Snjóflóð 1 og 2, Akureyri (lokað námskeið hjá Súlum).
- Fjallamennska 2, Grenivík
24.-25. janúar
- Fyrsta hjálp 1, Dalborg
28. janúar
- Óveður og björgun verðmæta, Dalvík
6.-8. febrúar
- Fjallamennska 1, Akureyri (lokað námskeið hjá Súlum).
11.-15. febrúar
- Fagnámskeið í snjóflóðum, Dalvík.
- Vélsleðamaður 2, Akureyri
20.-22. febrúar
- Fjallamennska 1, Siglufjörður
- Snjóflóð 2, Eyjafjarðarsveit
4. mars
- Öryggi við sjó og vötn, Akureyri.
- Tetrafjarskipti, Dalvík
- Tetrafjarskipti - gáttun og stöð í stöð, Dalvík
- Fjallamennska 1, Ólafsfjörður
13.-15. mars
- Fjallamennska 1, Stóru-Tjarnir
- Straumvatnsbjörgun 2, Akureyri
17.-19. apríl
- Fjallabjörgun, grunnnámskeið. Húsavík
- Ferðamennska og rötun, Grenivík
Fagnámskeið - Björgunarmaður 3 - Endurmenntun
22.-24. ágúst
- Endurmenntun WFR, Reykjavík
- Vettvangshjálp í óbyggðum - WFR, Reykjavík
- Endurmenntun WFR, Reykjavík
26.-30. nóvember
- Fagnámskeið í fjallamennsku, Norðurland
- Fagnámskeið í snjóflóðum, Dalvík
Fjarnám
Hér eru dagsetningar þegar fjarnámið hefst hverju sinni. Svo þarf að fylgjast með dagskránni um hvenær þarf að vera búið að ljúka einstaka námskeiðum. Athugið ef þið stundið fjarnámið að svo eru settir námskeiðsdagar á hverju svæði fyrir verklegu dagana. Svo eru líka mörg af þessum námskeiðum haldin nálægt okkur.
19. september
- Öryggi við sjó og vötn
- Björgunarmaður í aðgerðum
- Leitartækni
- Ferðamennska
- Rötun
- Fyrsta hjálp 1
- Fjarskipti 1
- Fjallamennska 1
- Snjóflóð 1