• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Námskeið á vegum S.L.

Nám Björgunarskólans fyrir björgunarsveitafólk er í þremur stigum eða gráðum. Grunnnámi björgunarsveitafólks, Björgunarmaður 1, er ætlað að tryggja ákveðna lágmarks þekkingu á breiðu sviði og gera björgunarsveitafólk sjálfbjarga á láði og legi. Björgunarmaður 2 er framhaldsnám fyrir björgunarsveitafólk og er að mestu leiti valkvætt í samræmi við óskir og áhuga hvers og eins. Þriðja og efsta stig menntunar hjá Björgunarskólanum er Björgunarmaður 3 og byggist á Fagnámskeiðum skólans á ýmsum sviðum leitar og björgunar.

Meiri upplýsingar má finna á vef Björgunarskólans

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is