Björgunarmaður 1 er grunnnám björgunarsveitafólk og samanstendur af 9 stökum námskeiðum sem haldin eru að hluta eða öllu leyti í fjarnámi eða eftir beiðni sveita eingöngu í staðnámi. Um er að ræða námskeið sem miða að því að gefa björgunarsveitafólki grunn til að verða sjálfbjarga í þeim aðstæðum sem þeir geta lent í, í starfi fyrir sveitina.
Námskeið |
Lengd námskeiðs |
Fyrsta hjálp 1 | 20 klst. (2 dagar og 1 kvöld) |
Fyrsta hjálp 2 | 20 klst. (2 dagar og 1 kvöld) |
Fjallamennska 1 | 20 klst. (2 dagar og 1 kvöld) |
Leitartækni | 16 klst. (2 dagar) |
Snjóflóð 1 | 12 klst. (1 dagur og 1 kvöld) |
Rötun | 12 klst. |
Ferðamennska | 6 klst. (1 dagur eða 2 kvöld) |
Björgunarmaður í aðgerðum | 3 klst. (1 kvöld) |
Björgunarmaður við sjó og vötn | 3 klst. (1 kvöld) |
Fjarskipti 1 | 3 klst. (1 kvöld) |
Frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna hér.