Hjálparsveitin er staðsett í Hrafnagilshverfinu í Eyjafjarðarsveit. Húsið okkar heitir Dalborg og var nafnið valið eftir mikið grúsk í mörgum tillögum sem okkur bárust.


Mannskapur og tæki fyrir utan Bangsabúð, eldra húsnæði sveitarinnar
við Steinhóla.