• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Búnaður sleðamanns og sleða

Hér er yfirferðarlisti fyrir sleðadeild Dalbjargar. Við vonum að aðrir geti nýtt listann líka.

 

 

      Búnaður
   Sleðamanns

Bakpoki

Sjúkrapúði
Auka lúffur
Húfa
Sólgleraugu
Snjóflóðastöng
Skófla+skaft
Dagsnesti

Tanktaska

VHF Headset
Tetra + Headset
Pumpa
Landakort
Endurvarpakort
Höfuðljós

Tetra 6 641-4232
Tetra 7 641-4233

 

     Sjópokinn

#(Svefnpoki)          
#(Dýna)
Teppi 2 stk.
Hálskragi    
2 stk. Samspelka
Bivak
Sjúkrapúði
Sprungubjörgunar-
búnaður

Sett í sjópoka

Neyðarfæði 2 d
Vasahnífur
Vasaljós    
Auka Rafhl.   
Hlý undirföt
Peysa
Ullarsokkar
Primus
Skíðagleraugu

   

Búnaður sleða

Ísexi
Snjóflóðastöng
Skófla+skaft
Neyðarblys
Stútur á brúsa
1.L af olíu
2. Spottar
Bensínslanga
Lás og blökk  
4 stk. Vara-
strekkib.
Ísvari
Verkfæri
(Veski)
Dragbönd
Öryggi
Límband
Rafhlöður AAA

 

    Á sleðanum

GPS 172 map C
Tanktaska
Vindlakveikjari
VHF Talstöð ICOM
20-32-48 L bensín

Búnaðartaska

Hand VHF 1 stk.
Handahlífar
2. Hjálmar
2. Teckvest
2. Snjóflóðaýlur
1. Aukareim

Hjálparsveitin
Dalbjörg

Kristján 8650129
Bjarki 8629230

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is