Eftir hvern túr
- Bætt á tvígengisolíu
- Mögulegt tjón á undirvagni skoðað
- Brúsar og sleðar fylltir af bensíni
- Fjarskiptabúnaður hlaðinn
Eftir 300 km akstur
- Búkkahjól og legur yfirfarnar
- Strekking á belti og plastmeiðar sk.
- Smurt í koppa í búkka og að framan
- Sleðar bónaðir
- Kúplingar hreinsaðar
- Karbítar og skíði skoðuð
- Þrýstingur á dempurum athugaður
- Kælivökvi og drifolía mæld
Á hverju ári
- Skipt um olíu á drifi og kerti
- Pústvenntlar hreinsaðir
- Herða upp bolta í klafa og búkka.