• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Yfirferðarlisti sleða

 

Eftir hvern túr

  • Bætt á tvígengisolíu
  • Mögulegt tjón á undirvagni skoðað
  • Brúsar og sleðar fylltir af bensíni
  • Fjarskiptabúnaður hlaðinn

Eftir 300 km akstur

  • Búkkahjól og legur yfirfarnar
  • Strekking á belti og plastmeiðar sk.
  • Smurt í koppa í búkka og að framan
  • Sleðar bónaðir
  • Kúplingar hreinsaðar
  • Karbítar og skíði skoðuð
  • Þrýstingur á dempurum athugaður
  • Kælivökvi og drifolía mæld

Á hverju ári

  • Skipt um olíu á drifi og kerti
  • Pústvenntlar hreinsaðir
  • Herða upp bolta í klafa og búkka.

Sleðarnir standa klárir með allan búnað og er ein stór taska sem þarf að grípa með þeim þegar farið er í útkall.

búnaður

Búnaður sem er í töskunni er 2 kjálkahjálmar, 2 tech-vesti, 2 snjóflóðaýlar, 1 VHF-handstöð, Tetra stöð, NMT-sími og varahlutir s.s. aukareim, strappar, kerti, olía og ísvari.

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is