• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Snjóbíll

Leitner LH 250


Snjóbíll
 
Snjóbíllinn var keyptur árið 2001 þegar eldri snjóbíll sveitarinnar var endurnýjaður. Árið 2012 var snjóbíllinn tekinn alveg í gegn og sprautaður í nýjum litum af þeim feðgum Ingvari og Júlíusi í Ártúni og lítur hann út eins og nýr.
Umsjónarmaður: Ingvar Þ. Ingólfsson.
 
Kallmerki: Dalbjörg 5

Árg: 1987
Farþegar: 3
Börur 1 stykki
Fjarskipti: VHF,  SSB (Gufunesstöð)
Símanúmer:
GPS: 162 map
Hámarkshraði: 15 km/klst

Flutningskerra
 
Sjúkrabúnaður:
Hálskragar, natobörur,
samspelkur, teppi, sjúkrataska,
Snjóflóðastangir.
Slökkvitæki:já
Leitarljós:já
Sprungurampar: Já/nei
Skófla:já
Dráttartóg: já
Olíubirgðir: 310 lítrar, 400 km
 

 
snjobill

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is