Flýtilyklar
Almennur fundur á sunnudaginn
30.10.2009
Á sunnudaginn verður haldinn fundur í Bangsabúð og þar ætlum við að ræða margt skemmtilegt. Fyrir fundinn verður vinnudagur - planið
er að gera allt rosa fínt í húsinu.
Eiður og Smári verða mættir í Bangsabúð uppúr kl. 14:00 og fólk getur byrjað að mæta þá og frameftir degi.
Það verða pizzur í boði fyrir fundinn sem byrjar kl. 20:30 eins og venjulega.
Á fundinum verður rætt um hvernig landsæfingin var, reykskynjarayfirferðina og sölu á Neyðarkallinum um næstu helgi, Smári verður með fatakynningu og svo verður rætt um útkallsæfingu sem er áætluð í nóvember.
Þetta verður semsagt mjög fjölbreyttur og skemmtilegur fundur og við hvetjum fólk eindregið til að mæta.
Á fundinum verður rætt um hvernig landsæfingin var, reykskynjarayfirferðina og sölu á Neyðarkallinum um næstu helgi, Smári verður með fatakynningu og svo verður rætt um útkallsæfingu sem er áætluð í nóvember.
Þetta verður semsagt mjög fjölbreyttur og skemmtilegur fundur og við hvetjum fólk eindregið til að mæta.
comments powered by Disqus