Flýtilyklar
Fjölskyldudagur 1. maí
29.04.2017
Fjölskyldudagur Hjálparsveitarinnar Dalbjargar verður haldinn 1. maí í Hlíðarfjalli klukkan 10.
Við ætlum að mæta með skíði, sleða og þotur og hafa gaman saman! Við ætlum að grilla pylsur að vanda og erum búin að panta gott veður líka. Töfrateppið verður opið og svaka fjör.
Mætum hress og kát og skemmtum okkur saman :)
Kveðja, stjórnin.