Flýtilyklar
Snjóflóðaæfing
10.02.2016
Snjóflóðaæfing verður í Hlíðarfjalli laugardaginn 13. febrúar nk. en um er að ræða samæfingu viðbraðgsaðila á svæði 11. Unnið verður skv. nýrri viðbragðsáætlun vegna snjóflóða á svæðinu og er gert ráð fyrir aðkomu allra viðbragðsaðila, s.s. lögreglu, slökkviliðs, sjúkrahúss og björgunarsveita á svæði 11.
Endilega látið vita í athugasemdum ef þið ætlið að mæta.