Flýtilyklar
Viðburðir - ábending
22.11.2014
Lítil ábending: Eins og sumir hafa áttað sig á er viðburðadálkur neðarlega til hægri á síðunni okkar. Þar koma í röð ýmsir viðburðir sem eru á döfinni, s.s. íþróttahúsið, næstu námskeið o.fl.
Þetta eru ekki allt viðburðir sem birtast sem fréttir á síðunni. Námskeið, íþróttahús og fleira birtast bara sem viðburðir, svo það er um að gera fyrir ykkur að fylgjast með viðburðaflipanum og umræðum þar eins og sjálfum fréttunum.
Kveðja, Sunna.