• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Fréttir

Björgunarsveitarstörf - eitthvað fyrir þig?

Björgunarsveitarstörf - eitthvað fyrir þig?

Fyrsti fundur vetrarins verður sunnudaginn 1. september kl. 20:30 í Dalborg.
Lesa meira
Handverk 2019

Handverkshátíð

Nú er komið að mestu skemmtun ársins, Handverkshátíðinni!
Lesa meira
Handverkshátíð

Handverkshátíð

Nú er okkar stærsta fjáröflun handverkshátíð á næsta leyti.
Lesa meira
Made in sveitin á palli!

Made in sveitin á palli!

Made in sveitin náði á pall á Björgunarleikunum sem haldnir voru um liðna helgi.
Lesa meira
Fjölskyldudagur 2018

Fjölskyldudagurinn 1. maí

Fjölskyldudagurinn verður haldinn á Lágheiði.
Lesa meira
Ný stjórn Dalbjargar

Ný stjórn Dalbjargar

Á aðalfundi sveitarinnar í síðustu viku var kosið til nýrrar stjórnar.
Lesa meira
Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjörg 2019

Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjörg 2019

Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjörg 2019 verður haldinn fimmtudagskvöldið 25. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 20:30 í Dalborg. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar verða í boði og vonumst við til að sjá sem flesta. Nýjir félagar eru boðnir velkomnir.
Lesa meira
Sleðamenn fundu manninn.

Útköll að undanförnu

Óskað hefur verið eftir aðstoð sveitarinnar í þrígang síðustu vikur.
Lesa meira
Dalbjargarfélagar

Útkall - Snjóflóð

Tveir skíðamenn sentu út neyðarboð laust fyrir klukkan 18:00 þann 13. mars.
Lesa meira
Útkall - Dalsmynni

Útkall - Dalsmynni

Þann 30.12 síðastliðinn klukkan 13:40 var sveitin kölluð út. Óskað var eftir fjallabjörgunarmönnum til að aðstoða við að koma tveimur slösuðum konum niður af fjalli við Dalsmynni.
Lesa meira

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is