- 21 stk.
- 26.05.2015
Þann 22. nóvember voru Grettis félagar búnir að undirbúa flotta veislu og buðu nágrannasveitum nær og fjær að fagna deginum með sér. Skruppum við 4 Dalbjargar félagar og fögnuðu deginum með þeim, heimamenn voru búnir að raða öllum sínum tækjum og búnaði snyrtilega til sýnis og undirbúa dýrindis veisluborð. Þökkum við gott boð og óskum þeim allt hið besta. Fyrirmyndar sveit þar á ferð.