Fjallamennska 1 - Grenivík
- 17 stk.
- 21.03.2014
Helgina 24.-26. janúar 2014 fórum við 10 frá Dalbjörg á námskeiðið Fjallamennska 1 sem haldið var á Grenivík. Við keyrðum á milli á Hiace og einum einkabíl. Einnig kom með okkur einn félagi frá Tý, einn frá Súlum og þrír frá Grenivík. Við fengum flott og skemmtilegt veður, frábært fyrir svona námskeið. Leiðbeinendurnir voru þrír, allir frá Súlum.
Skoða myndir