• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Á döfinni

Það sem er að gerast á næstunni hjá okkur: 


23. janúar - Námskeið í Fjarskiptum 1 í Félagsborg kl. 20:00. Ingi verður með umsjón með því og kemur með talstöðvar og skjávarpa.

26. janúar - Landshlutafundur á Akureyri, muna að skrá sig!

2. febrúar - Snjóflóðaleitaræfing hjá Súlum á Akureyri. Takið daginn frá, frekari upplýsingar koma seinna. Hressandi fyrir þorrablót ! Ef næg þátttaka fæst er möguleiki á að við setjum eitt upprifjunarkvöld í næstu viku.

20.-24. febrúar - Fagnámskeið í snjóflóðum á Dalvík

1.-3. mars - Planið að hafa StórAfmælisferð Dalbjargar - því við verðum þrítug!

16. mars - Tækjamót að Fjallabaki. Sjá hér.

4. maí - Flugslysaæfing

24. maí - Landsþing, björgunarleikar og árshátíð á Akureyri.






Svo eru námskeið á dagskrá hjá Björgunarskólanum fljótlega í fjarnámi. 
Ferðamennska og rötun og fyrir þá sem hafa ekki tekið Öryggi við sjó og vötn er það líka fljótlega. Það þarf að skrá sig í námskeiðin á heimasíðu Björgunarskólans og svo getur maður horft á fyrirlestrana þegar maður vill. Ef einhverjir nokkrir eiga námskeið eftir þá getið þið látið stjórnina vita af því og við getum haft hitting í Félagsborg eins og við ætlum að reyna að hafa á morgun.

comments powered by Disqus

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is