Flýtilyklar
Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjörg 2020
Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjörg 2020 verður haldin laugardags kvöldið 13.júní kl.19:30. Hann verður að þessu sinni haldinn á Kaffi Kú.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar verða í boði og vonumst við til að sjá sem flesta.
Nýjir félagar eru boðnir velkomnir.
Frá uppstillingarnefnd.
Uppstillingarnefnd minnir á að framboð til stjórnar þurfa að berast í síðasta lagi viku fyrir aðalfund
samkvæmt lögum Hjálparsveitarinnar Dalbjörg.
Hafi félagar áhuga á því að bjóða sig fram í stjórn skal hafa samband við uppstillingarnefnd fyrir klukkan
20:30, laugardaginn 6 júní.
Í uppstillingarnefnd sitja, Ragnar Jónsson, Jófríður Stefánsdóttir og Davíð Almar Víðisson.