Flýtilyklar
Dagskrá - Landsþing og björgunarleikar 2009
• Hittingur á Kaffi Akureyri kl. 21:00.
Föstudagur 15. maí:
• Skráning á þingið hefst kl. 13:00 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Nánari dagskrá þings er að finna hér.
• Þing hefst kl. 14:00 og stendur til kl. 18:00.
• Sveitaball með þemanu ,,Gamalt íslenskt“ í Hlíðarbæ kl. 20:00-23:00. Rútur fara klukkan 19:30 með
félagsfólk fram og til baka frá miðbæ Akureyrar og allir beðnir um að skilja björgunarsveitabíla eftir inni á Akureyri. Grillað
verður ofan í mannskapinn. Sjá auglýsingu hér.
Laugardagur 26. maí:
• Þing hefst kl. 9:00 og áætluð lok um 16:00.
• Umræðuhópar og kosning verða í Brekkuskóla við hliðina á Íþróttahöllinni.
Eftirfarandi umræðuhópar verða í gangi:
1. Aðgerðamál og svæðisstjórnir
• Tillaga um áherslur er varða lágmarksmenntun björgunarmanna
SL
2. Unglingamál
3. Menntun og þjálfun björgunarsveitafólks
• Björgunarskólinn stuðli að því að vera með
fleiri leiðbeinendur á landsbyggðinni
4. Fjarskipti
5. Fatamál
6. Sjóbjörgun
7. Bókhald og hagkvæmur rekstur eininga
• Flutningskostnaður inn í verð flugelda
• Tillaga um endurskoðun og innra eftirlit á ársreikningum eininga
• Tillaga um samræmt bókhaldskerfi eininga SL
8. Árangur af kvennaþingi og áframhald þeirrar vinnu
9. Slysavarnir barna
10. Ný nálgun í rekstri deilda og verkefni
11. Innra starf félagsins
• Tillaga um fyrirkomulag formannssetu stjórnarmanna SL í
einingum
• Tillaga um atkvæðamagn eininga SL
• Dagskrártillaga. Lagt til að þar komi fram ályktanir um
slysavarnamál, björgunarmál,
unglingamál og aðkomu Slysavarnafélagins Landsbjargar að
ýmsum málefnum
samfélagsins.
Einingar eru hvattar til að skipta sér niður á hópa í stað þess að allir sem sækja þing frá tiltekinni einingu fari í sama
umræðuhópinn.
• Björgunarleikar hefjast klukkan 9:00 á laugardeginum og standa fram eftir degi.
• Árshátíð hefst kl. 20:00 en húsið opnar kl. 19:30. Sjá auglýsingu hér.
• Veislustjóri verður Óskar Pétursson, Álftagerðisbróðir.
• Matti, Magni og félagar leika fyrir dansi.