Flýtilyklar
Dalbjargarblað og flugeldar!
23.12.2020
Dalbjargarblaðið er komið út og flugeldavertíðin að hefjast. Blaðið sjálft má sjá með því að smella hér, en einnig verður því dreift í alla póstkassa sveitarinnar eins og venjan er.
Flugeldasalan okkar hefst í Hrafnagilsskóla á milli jóla og nýárs. Þá verður einnig opin vefverslun á https://dalbjorg.flugeldar.is/. Nánar má fræðast um fyrirkomulag flugeldasölunnar og auðvitað opnunartíma á miðjuopnunni í blaðinu okkar.
Við óskum sveitungum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og hamingjuríks nýs árs. Takk fyrir stuðninginn í gegnum tíðina.
comments powered by Disqus