Flýtilyklar
Litlu Jólin.
14.12.2007
Jæja það eru vonandi allir búnir að taka frá föstudagskvöldið 14 desember. Það er búið að lofa glæsilegum Litlu jólum og það verður staðið við það. Matseðillinn er í smíðum og aðeins eftir að ákveða forrétinn. Ef þið félagar lumið á einhverjum skemmtilegum uppákomum á þessum árum, látið okkur endilega vita sem fyrst.

comments powered by Disqus