• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Skráning á litlu Jólin.

Þá er komið að því að skrá sig á litlu Jólin sem verða í Funaborg á Melgerðismelum núna á föstudagskvöldið. Mæting er kl 19:45 stundvíslega, jólaföt og skapið er auðvitað skilyrði.

Síðan verða allir að koma með jólapakka að andvirði 500 kr. Allir félagar og makar þeirra eru velkomin á gleðina. Þið þurfið að skrá ykkur núna sem fyrst hjá Elmari eða Sigrúnu, þið getið líka skráð ykkur í athugasemd með þessari frétt.

 Matseðill

Forréttur  Ris al a mande með sósu og súkkulaði spænum.

Aðalréttur   Jólalambalæri, kartöflugratin, sveppasósa al a FF og meðlæti.

Eftirréttur    Hátíðarís með Jólasósu.

Fordrykkur og léttarveitingar.

Skemtidagskrá dans og gleði fram eftir kvöldi. Nefndin vonast til að sjá sem flesta félaga.

Pétur, Elmar, Sigrún og Eysteinn.


comments powered by Disqus

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is