Flýtilyklar
Fjallamennska 1
10.01.2010
Nú er búið að bæta aðeins við búnaðarlistann á fjallamennskunámskeiðið. Námskeiðið hófst í gær
með fyrirlestri og hnútakennslu og skemmtu allir sér vel. Við ætlum svo að hittast hjá Munkaþverárgilinu kl. 08:30
í fyrramálið. Endilega skoðið listann vel og hafið samband við Smára ef eitthvað vantar.
Búnaður þáttakenda:
Þess vegna biðjum við þá sem annað hvort vantar búnað eða geta lánað búnað fyrir þetta námskeið að láta Smára vita í síma 8666186, en hann heldur utan um skráningu o.fl. fyrir þetta námskeið.
Við hvetjum þá sem eiga eftir að skrá sig að gera það hið fyrsta, þetta verður bara gaman!
Búnaður þáttakenda:
- Góðir skór
- Mannbroddar
- Belti
- Sigtól (átta eða annað)
- 2 karabínur
- Hjálmur
- Ísöxi
- Snjóflóðaýlir (ath rafhlöðurnar!)
- Lítil samanbrjótanleg snjóflóðastöng
- Skófla
- Höfuðljós
- Vind- og vatnsheldur fatnaður
- Almennur ferðabúnaður
- Nesti fyrir daginn
Þess vegna biðjum við þá sem annað hvort vantar búnað eða geta lánað búnað fyrir þetta námskeið að láta Smára vita í síma 8666186, en hann heldur utan um skráningu o.fl. fyrir þetta námskeið.
Við hvetjum þá sem eiga eftir að skrá sig að gera það hið fyrsta, þetta verður bara gaman!
comments powered by Disqus