Flýtilyklar
Fjölskyldudagur Dalbjargar
20.04.2009
Jæja nú er komið að fjölskyldudegi Dalbjargar. Hann verður þann 1. maí og það er mæting á Leiru kl. 11:30.
Það er enn ekki alveg ákveðið hvert við förum því við ætlum að láta það ráðast af veðrinu. Það
er þó öruggt að það verður farið á stað þangað sem allir komast á sínum bílum, hvort sem það eru
fólksbílar eða jeppar.
Við komum með grill á staðinn og svo komið þið með það sem þið vilijið á grillið, og eitthvað að drekka líka.
Eins og undanfarin ár eru allir hvattir til að mæta með fjölskylduna sína og öll tæki og tól sem fólki dettur í hug; vélsleða, snjóþotur, Stiga sleða, ruslapoka eða bara hvað sem er sem fer áfram eða rennur:)
Það væri gaman að sjá sem flesta, og endilega látið vita í kommentum hér fyrir neðan hvort þið hugsið ykkur að koma.
Sjáumst hress á laugardaginn!
P.S. Fyrir þá sem hafa hugsað um það, þá er straumvatnsbjörgunarnámskeiðinu frestað fram á haustið þar sem það hentar betur upp á allar aðstæður úti við að hafa það að hausti til.
Við komum með grill á staðinn og svo komið þið með það sem þið vilijið á grillið, og eitthvað að drekka líka.
Eins og undanfarin ár eru allir hvattir til að mæta með fjölskylduna sína og öll tæki og tól sem fólki dettur í hug; vélsleða, snjóþotur, Stiga sleða, ruslapoka eða bara hvað sem er sem fer áfram eða rennur:)
Það væri gaman að sjá sem flesta, og endilega látið vita í kommentum hér fyrir neðan hvort þið hugsið ykkur að koma.
Sjáumst hress á laugardaginn!
P.S. Fyrir þá sem hafa hugsað um það, þá er straumvatnsbjörgunarnámskeiðinu frestað fram á haustið þar sem það hentar betur upp á allar aðstæður úti við að hafa það að hausti til.
comments powered by Disqus