• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Flugeldafundur.

Flugeldafundur.
Flugeldasala í Hrafnagilsskóla.

Núna er tími aðalfjáraflana hjá okkur, Dalbjargarblaðið og flugeldasalan. Blaðið er að fara í prentun og hafa Pétur, Hemmi og Sunna haft í nógu að snúast í kringum það.

Flugeldarnir eru að koma í hús á næstu dögum og eru 10 dagar í sölu á þeim. Við verðum með fund í Bangsabúð kl 20 á fimmtudagskvöldið. þar verður salan skipulögð og fleira sem þarf að gera í kringum Jól og áramót. Mikilvægt að menn mæti og gefi kost á sér í sölu og næturvaktir.


comments powered by Disqus

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is