Flýtilyklar
Stjórnarframboð
27.03.2009
Nú líður að aðalfundi og þá verður kosin ný stjórn. Þeir sem hafa áhuga á því að bjóða sig
fram til stjórnarsetu ættu því að fara að huga að því.
Kosið verður um fjóra menn í stjórn; gjaldkera til tveggja ára og þriggja stjórnarmanna til eins árs. Formaður situr áfram
næsta árið.
Þeir sem hafa áhuga á því að bjóða sig fram í stjórn ættu að hafa samband við uppstillingarnefnd, en í henni eru Elmar, Hlynur og Óli.
Hægt er að kynna sér lög Dalbjargar hér til hliðar og hvetjum við fólk eindregið til þess, en samkvæmt þeim þarf félagi að hafa starfað í sveitinni í eitt ár og vera orðinn 18 ára til að geta boðið sig fram til stjórnarsetu.
Kveðja
Nefndin
Þeir sem hafa áhuga á því að bjóða sig fram í stjórn ættu að hafa samband við uppstillingarnefnd, en í henni eru Elmar, Hlynur og Óli.
Hægt er að kynna sér lög Dalbjargar hér til hliðar og hvetjum við fólk eindregið til þess, en samkvæmt þeim þarf félagi að hafa starfað í sveitinni í eitt ár og vera orðinn 18 ára til að geta boðið sig fram til stjórnarsetu.
Kveðja
Nefndin
comments powered by Disqus