Flýtilyklar
Unglingadeildarfundur í gærkvöldi.
13.12.2007
Fundur var haldinn hjá Unglingadeildinni í gær. Það var ágætis mæting og nýliðar voru kynntir fyrir búnaði sveitarinnar. Á dagskrá er að virkja Deildina en betur, ráðgert er að fara í kassaklifur og Borg fljótlega. Ákveðið var að stefna á að fara í Borg 12. janúar, þar sem talsvert er liðið frá því seinast var farið. Sunnudaginn 18. janúar verður næsti fundur haldinn í Bangsabúð og hvetjum við alla til að mæta þar.
comments powered by Disqus