Flýtilyklar
Fyrsti almenni fundur vetrarins
04.09.2015
Fyrsti almenni fundur vetrarins verður haldinn sunnudaginn 6. september kl. 20:30 í Dalborg.
Á fundinum verður fjallað um starf vetrarins, sem byrjar með látum þar sem framundan eru mörg námskeið, Landsæfing björgunarsveitanna og fleira skemmtilegt. Þá verður farið yfir starf sumarsins, útköll og aðstoðarbeiðnir og margt fleira.
Við bjóðum nýja félaga sérstaklega velkomna og hvetjum sem flesta til að mæta.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórnin.
comments powered by Disqus