Flýtilyklar
Fyrsti almenni fundur vetrarins
07.09.2010
Hefur þú áhuga á útivist, ferðalögum og skemmtilegum félagsskap? Þá er Hjálparsveitin Dalbjörg málið fyrir
þig.
Fyrsti almenni fundur vetrarins verður í Bangsabúð sunnudaginn 12. september kl. 20:00, ásamt kynningu á starfinu fyrir nýja félagsmenn. Starf í björgunarsveit er allt í senn gefandi, skemmtilegt og krefjandi og á meðal þess sem nýliðar fá þjálfun í er fjallamennska, rötun, fyrsta hjálp, leitartækni og ferðamennska.
Við vonumst til að sjá fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla, til að kynna sér skemmtilegt starf hjálparsveitarinnar.
Kær kveðja, Hjálparsveitin Dalbjörg.
Fyrsti almenni fundur vetrarins verður í Bangsabúð sunnudaginn 12. september kl. 20:00, ásamt kynningu á starfinu fyrir nýja félagsmenn. Starf í björgunarsveit er allt í senn gefandi, skemmtilegt og krefjandi og á meðal þess sem nýliðar fá þjálfun í er fjallamennska, rötun, fyrsta hjálp, leitartækni og ferðamennska.
Við vonumst til að sjá fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla, til að kynna sér skemmtilegt starf hjálparsveitarinnar.
Kær kveðja, Hjálparsveitin Dalbjörg.
comments powered by Disqus