• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Gæsla á Bíladögum

Meðlimir Dalbjargar sinntu gæslu á Bíladögum 15.-19. júní sl. Um var að ræða gæslu á tjaldsvæðinu á Hrafnagili, en nokkur fjöldi af fólki var á svæðinu og því þörf á að fylgjast með aðstæðum. Eitthvað var um uppákomur og afskipti af gestum, en allt fór vel að lokum.


comments powered by Disqus

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is