• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Handverkshátíð

Nú styttist í Handverkshátíðina og núna þurfum við á öllum að halda til að hjálpa til. Þetta er stærsta fjáröflun sveitarinnar og mikilvægt að menn gefi sér smá tíma til að sinna þessu.

 Fimmtudagur 8. ágúst: Uppsetning tjalda og fl. ca. kl. 8-17. Vantar 10-12 manns.Jóhann,Hlynur,Simmi,Stefán,Sindri,Palli,Víðir,Hreiðar.

 Föstudagur 9. ágúst: Gæsla á sýingu meðan opið er (4 menn).Simmi

 Laugardagur 10. ágúst: Gæsla á sýningu og meðan opið er (4 menn).Simmi.

 Laugardagskvöld 10 ágúst: Grill og kvöldvaka ca. kl. 18-24+ (8-10 manns)Simmi,Hreiðar,Jóhann.

 Sunndugur 11. ágúst: Gæsla á sýningu meðan opið er (4 menn).Simmi

 Mánudagur 12. ágúst: Gæsla á sýningu meðan opið er (4menn).Simmi

 

Mánudagskvöldið klukkan 18:00 þurfa ALLIR að mæta til að taka sýninguna niður.

 

Endilega hafið samband við  Eið í síma 8615537 og skráið ykkur á vaktir eða hér í athugasemdir. Fyrstir skrá fyrstir fá.

 

kv, stjórnin.


comments powered by Disqus

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is