Flýtilyklar
Mannbroddar og ísöxi
15.01.2012
Við erum búin að fá tilboð í mannbrodda og ísöxi fyrir björgunarsveitina. Félögum á útkallsskrá býðst
að kaupa brodda á 9000 kr. og gönguísöxi á 11000 kr.

Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þetta frábæra verð er bent á að skrá sig hérna svo að við getum
farið að ganga frá þessu.


comments powered by Disqus