Flýtilyklar
Skyndihjálparnámskeið
09.11.2007
Núna stendur yfir skyndihjálparnámskeið hjá okkur og eru 22 félagar á því. En það eru bæði nýliðar
og allt upp í félaga sem hafa verið í sveitinni frá upphafi. Er það stefna okkar að hafa á að skipa skyndihjálparfólki í fremstu röð og taka allir meðlimir okkar virkan þátt í því markmiði. Námskeiði er haldið í Hrafnagilsskóla og er kennt 3 kvöld og einn laugardagur. Anna Sigrún er yfirkennari en sjúkrafl. og Wildernes fólkið okkar hjálpa til við kennsluna. Námskeiðinu líkur á morgun með prófi.
comments powered by Disqus