Flýtilyklar
Sleðamenn æfa.
06.02.2008
Í dag fóru Hermann, Tómas og Rolf á sleða og var ferðinni heitið inn á Glerárdal en vegna veðurs var snúið við í
miðri hlíð og haldið yfir á betri bakkann.
Þaðan var svo haldið suður og farið upp að Öxnafelli og reyndum við að komast upp í neðri skálina að vestan en þar komust ekki allir
upp (Rolf) þannig að við renndum upp að norðan. Þegar við vorum svo á leiðinni heim, duttum við í kaffi á Rútsstöðum og
svo var brunað á Hrafnagil í skúrinn hjá Pétri og sleðarnir gerðir klárir á ný. En annars bara góður túr og
skemmtilegur.
Hermann Ingi Gunnarsson
Hermann Ingi Gunnarsson
comments powered by Disqus