Flýtilyklar
Snjóflóð 1 og 2
19.01.2012
Helgina 27-29 janúar verða námskeiðin snjóflóð 1 og 2 haldin hérna í firðinum. Er það opið öllum
björgunarsveitarfólki við Eyjafjörð og verða kennarar héðan meðalannars mun Bubbi kenna á því. Snjóflóð 1 verður
kennt á föstudegi og laugardegi, snjóflóð 2 verður síðan að megninu á sunnudeginum.
Fyrir þá sem eru alveg grænir og hafa engann grunn geta mætt á miðvikudeginum 25. kl 20. í Súluhúsið og fengið upprifjun.
Snjóflóð 1 er eitt af grunnnámskeiðum í björgunarmanni 1 og snjóflóð 2 er í björgunarmanni 2.. Hvetum við því alla sem eiga þessi námskeið eftir að taka þau nýliðar sem lengra komna.
Snjóflóð 1 er eitt af grunnnámskeiðum í björgunarmanni 1 og snjóflóð 2 er í björgunarmanni 2.. Hvetum við því alla sem eiga þessi námskeið eftir að taka þau nýliðar sem lengra komna.
- Miðvikudagur kl 20 upprifjun
- Föstudagur kl 19 í Súluhúsi
- Laugardagur og sunnudagur ákveðið eftir stemmingu.
comments powered by Disqus