• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Stóru-jól Dalbjargar

Jólanefndin kynnir Stóru-jól Dalbjargar sem verða haldin laugardagskvöldið 28. nóvember nk. kl. 19:30 í Funaborg. Meiri upplýsingar fást ekki að sinni en víst er að nefndin lofar hörkufjöri, góðum mat og tralli fram eftir kvöldi. 

Skráning á herlegheitin er hafin hér í athugasemdum og stendur fram á miðvikudag. Vonumst til að sjá sem flesta :)


comments powered by Disqus

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is