Flýtilyklar
Útkall 18. mars
28.03.2015
Dalbjörg barst útkall um kl. 3:30 aðfaranótt 18. mars vegna eldsvoða að Brúnalaug. Nokkrir Dalbjargarfélagar fóru á staðinn til aðstoðar, m.a. til að loka götum á húsum o.fl. Eldurinn kviknaði í tengibyggingu við gróðurhús og varð af mikið tjón, en ný uppskera var á leið í verslanir eftir nokkra daga. Rafmagn fór einnig af í eldsvoðanum.
comments powered by Disqus