Flýtilyklar
Útkall 2. júlí
03.07.2016
Um kl. 18:16 barst útkall vegna týnds göngumanns í Þorvaldsdal, en hann hafði tekið þátt í Þorvaldsdalsskokkinu þennan dag og villst af leið. Frá Dalbjörg tóku 8 manns þátt í aðgerðinni, þar af einn í svæðisstjórn. Leitin gekk vel og fannst maðurinn uppúr kl. 21, heill á húfi.
comments powered by Disqus