Föstudaginn 24. júní um kl. 20:30 barst útkall vegna leitar að manni á Akureyri. Frá Dalbjörg fóru af stað 6 manns á tveimur bílum, auk þess sem einn var í svæðisstjórn. Maðurinn fannst rúmum sólarhring síðar.
Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is