Flýtilyklar
Útkall 8. nóvember
09.11.2015
Sunnudagskvöldið 8. nóvember fóru fimm Dalbjargarfélagar til aðstoðar ferðafólki við Laugafell. Þau höfðu farið upp Eyjafjarðardalinn á óbreyttum bíl en fest bílinn rétt við Laugafell. Vel gekk að losa bílinn og komst fólkið síðan af sjálfsdáðum til byggða og engan sakaði.
comments powered by Disqus