• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Útkall 8. nóvember

Útkall 8. nóvember
Frá útkalli í Laugafell 1. febrúar.

Sunnudagskvöldið 8. nóvember fóru fimm Dalbjargarfélagar til aðstoðar ferðafólki við Laugafell. Þau höfðu farið upp Eyjafjarðardalinn á óbreyttum bíl en fest bílinn rétt við Laugafell. Vel gekk að losa bílinn og komst fólkið síðan af sjálfsdáðum til byggða og engan sakaði. 


comments powered by Disqus

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is