Flýtilyklar
Fréttir
Almennur fundur á sunnudag
04.05.2014
Síðasti almenni fundurinn okkar fyrir sumarfrí verður haldinn sunnudaginn 4. maí nk.
Lesa meira
Fjölskyldudagur Dalbjargar
01.05.2014
-
01.05.2014
Hinn árlegi fjölskyldudagur Hjálparsveitarinnar Dalbjargar verður haldinn fimmtudaginn 1. maí nk.
Lesa meira
Fjallaferð Unglingadeildarinnar
28.04.2014
Unglingadeildin skellti sér í ferð um helgina uppí Réttartorfu og gisti þar eina nótt.
Lesa meira
Vegleg gjöf frá Lionsklúbbnum Vitaðsgjafa
27.04.2014
Í dag fékk Hjálparsveitin Dalbjörg veglega peningagjöf frá Lionsklúbbnum Vitaðsgjafa í Eyjafjarðarsveit.
Lesa meira
Aðalfundur 2014
25.04.2014
Aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjargar 2014 var haldinn í gær, sumardaginn fyrsta.
Lesa meira
Dalborg
25.04.2014
Dalborg er nafnið á nýja húsi Hjálparsveitarinnar Dalbjargar, en kosið var um það á aðalfundi sveitarinnar sem haldinn var í gær, á sumardaginn fyrsta.
Lesa meira
Aðalfundur og framboð
21.04.2014
Fimmtudaginn 24. apríl kl. 20:00 verður haldinn aðalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjargar. Uppstillingarnefnd tekur á móti framboðum til stjórnar.
Lesa meira
Páskaganga og vöfflukaffi
14.04.2014
Páskaganga Dalbjargar verður að venju föstudaginn langa, þann 18. apríl nk. Dalbjargarfélagar sem geta aðstoðað við gönguna eru beðnir um að skrá sig hjá Bubba í síma 8650129. Til að sjá frekari upplýsingar um gönguna, smellið á fréttina.
Lesa meira
Aðstoð og Fyrsta hjálp 1
08.04.2014
Síðustu daga hafa félagar Dalbjargar sinnt nokkrum aðstoðarbeiðnum af ýmsu tagi. Einnig sóttu um 10 manns frá okkur námskeið í fyrstu hjálp dagana 4.-5. apríl, en þar var hann Stefán Magnús Jónsson leiðbeinandi.
Lesa meira