Flýtilyklar
Fréttir
Unglingadeildin Bangsar
08.04.2014
Í kvöld var æfing hjá unglingadeildinni sem gekk mjög vel. Við hittumst í húsi og byrjuðum við á því að fá Inga til að segja okkur frá svæðisstjórn, hvernig hún vinnur og til hvers svæðisstjórn er.
Lesa meira
Sunnudagsferð
01.04.2014
Sunnudaginn 30. mars fóru 9 manns á jeppum sveitarinnar, Dalbjörg 1 og 2 í smá dagsskreppu uppá hálendið.
Lesa meira
Fyrsta hjálp 1
04.04.2014
Námskeið í fyrstu hjálp 1 verður haldið í nýja húsinu okkar dagana 4.-6. apríl nk. Leiðbeinandi verður Stefán Magnús Jónsson.
Lesa meira
Heimsókn til Dasa á Dalvík
25.03.2014
Í kvöld fórum við í unglingadeildinni Böngsum út að borða á Greifann og svo var ferðinni heitið til Dalvíkur að heimsækja unglingadeildina Dasa.
Lesa meira
Aðstoðarbeiðni vegna ófærðar
21.03.2014
Dalbjörg 1 og 2 fóru til aðstoðar við bóndann í Sölvadal í kvöld.
Lesa meira
Stóra Dalbjargarferðin!
14.03.2014
-
16.03.2014
Nú er komið að Stóru Dalbjargarferðinni, en hún verður farin núna um helgina eins og ákveðið var á síðasta almenna fundi.
Lesa meira
Til minningar um Pétur Róbert
10.03.2014
Sunnudaginn 9. mars komu fulltrúar frá björgunarsveitum á svæði 11 færandi hendi til okkar í nýja húsið og færðu okkur Tyromont þyrlusekk að gjöf, til minningar um Pétur Róbert Tryggvason.
Lesa meira
Blómaskála breytt í björgunarsveitarhús
04.03.2014
Á haustdögum árið 2013 varð langþráður draumur félaga í Hjálparsveitinni Dalbjörg í Eyjafjarðarsveit um stærra húsnæði fyrir sveitina að veruleika.
Lesa meira
Nýtt nafn á nýtt hús
03.03.2014
Jæja félagar - nú er komið að því að velja nafn á nýja húsið og þið verðið að taka virkan þátt í því.
Lesa meira