Flýtilyklar
Fréttir
Girðingavinna framhald
18.06.2013
Jæja félagar fimmtudaginn 20.júní næstkomandi kl:19:00 verður loka áhlaup gert á mæðuveikisgirðinguna. Endilega látið Bubba
vita í síma:8650129 eða skráið ykkur hér að neðan ef þið sjáið ykkur fært að mæta.
Lesa meira
Leit á laugardag
13.06.2013
Nú er búið að óska eftir mannskap til að leita við Hjaltadalsá núna á laugardag og er stefnt að því að byrja leit snemma
um morgunin og vera búin að leita upp úr hádegi Það verður sent sms í fyrramálið en við munum þurfa að fá svörun
fyrir klukkan 13:00 á morgun.
Það sem á að gera er að vaða ánna á völdum stöðum þar sem baujur voru settar í ánna til að sjá hvar þær myndu reka og möguleka stöðvast á leið niður ánna.
Endilega ef þið hafið tök á því að mæta á laugardag að hafa samband við halla 847-9844 fyrir kl 13 á morgun.
Lesa meira
Það sem á að gera er að vaða ánna á völdum stöðum þar sem baujur voru settar í ánna til að sjá hvar þær myndu reka og möguleka stöðvast á leið niður ánna.
Endilega ef þið hafið tök á því að mæta á laugardag að hafa samband við halla 847-9844 fyrir kl 13 á morgun.
Girðingavinnu frestað til fimmtudags
09.06.2013
Fimmtudagskvöldið næstkomandi ætlum við að fara í mæðuveikisgirðinguna.
Lesa meira
Óskum eftir öllum vinnufærum mönnum/konum.
Gott væri ef menn/konur hefðu meðferðis klaufhamar og naglbít.
Mæting við Rifkelsstaði 19:00 óskum eftir að sjá sem flesta.
Kv:Gírðinganefnd.
Kassaklifur í dag
09.06.2013
Mættum með kassana okkar og buðum upp á kassaklifur í íþróttahúsinu í dag.. Óli Sig Eiríkssonar fékk einkakennslu
í spottum þannig að núna fer hann að sjá um þetta strákurinn.. Spurning hvort það séu ekki fleiri ungir félagar sem hægt
er að hengja í spotta, væri gaman að kenna fleirum grunn atriðin...
Lesa meira
Glæsilegur árangur á björgunarleikum
31.05.2013
Lið okkar Dalbjargarmanna "Made in sveitin" tók þátt í björgunarleikum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um síðustu helgi. Það voru 24
lið skráð til leiks frá sveitum víðsvegar um landið og aldrei verið jafn mörg og sterk lið sem hafa tekið þátt.
Lesa meira
Keppt var í mjög fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum sem reyndu á úthald, kunnáttu og samvinnu, en alls voru verkefnin 11 sem liðin þurftu
að leysa.
Landsþing
31.05.2013
Um síðustu helgi var mikið um að vera en þá var landsþing Slysavarnarfélags Landsbjargar, árshátíð og björgunarleikar
haldnir á Akureyri og nágrenni. Margir félagar Dalbjargar komu að skipulagningu og þátttöku á þessum viðburðum og sóttu 14 manns
árshátíð félagsins á laugardagskvöldið sem var loka hnikkur á viðburðaríkri helgi.
Á þinginu var úthlutað úr ISAVIA sjóði sem við sóttum í og fengum styrk upp á 300.000 kr til kaupa á sjúkrabúnaði í björgunarkerru.
Lesa meira
Á þinginu var úthlutað úr ISAVIA sjóði sem við sóttum í og fengum styrk upp á 300.000 kr til kaupa á sjúkrabúnaði í björgunarkerru.
Björgunarleikar voru haldnir á laugardeginum og gerðu okkar menn sér lítið fyrir og náðu 4 sæti.
Hjálp á föstudaginn
21.05.2013
Við þurfum að tjalda veislutjaldi við Laugarborg kl. 10:00 á föstudagsmorgun - allir sem geta mætt, vinsamlegast látið Halla vita, 8479844!
Lesa meira
Og auðvitað munið að skrá ykkur á gleðina alla um helgina.
Skráning á Landsþing
18.05.2013
Nú er að verða síðasti séns að skrá sig á grill á föstudaginn, landsþingið, lið á
björgunarleikana og árshátíðina.
Lesa meira
Flott að klára það af á morgun! Það er í alvöru síðasti séns á sunnudag til að skrá lið, og væri
fínt að vita hitt bara líka.
Þið gerið þetta á innra svæðinu, sjá
leiðbeiningar í neðri frétt.
Miðinn á árshátíð kostar 6.400 en verður greiddur niður um a.m.k. helming af HSD.. svo þetta er í mesta lagi 3.200 :-)
Megið svo endilega setja hér inn hvort þið komið!
Fjölskyldudagur Dalbjargar - og skráning á Landsþing!
06.05.2013
Kæru félagar
Lesa meira
Takk fyrir skemmtilegan dag, þið sem tókuð þátt í flugslysaæfingunni!
Næsta fimmtudag - uppstigningardag - 9. maí - verður fjölskyldudagur Dalbjargar haldinn uppi á Víkurskarði. Við ætlum að hittast
þar kl. 11:00 með okkar besta skap, snjóþotur, sleða, skíði, bretti eða hvað sem ykkur dettur í hug og skemmta okkur saman. Pylsur og með
því verða í boði fyrir alla sem vilja. Megið endilega láta vita í kommentum hvort þið komið.
Svo verður nóg að gera út maímánuð, því að helgina 24.-25. maí verða Landsþing Slysavarnafélagsins
Landsbjargar, Björgunarleikar og árshátíð S.L. haldin hér á Akureyri.
Fundur fyrir flugslysaæfingu 1. maí
29.04.2013
Flugslysaæfingin verður haldin þann 4. maí eins og þið vitið. Þetta er mjög skemmtilegur viðburður og maður lærir margt á
því að taka þátt svo við hvetjum alla til þess að vera með!
Lesa meira
Við ætlum að halda fund í Félagsborg miðvikudaginn 1. maí kl. 20:00 fyrir þá sem ætla að taka þátt. Vonum að
við sjáum sem flesta.
Kveðja
stjórnin.