• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Fréttir

Samæfing 16. nóvember 2013

Samæfing 16. nóvember 2013

Þann 16. nóvember var haldin samæfing björgunarsveita á svæði 11, en einnig komu félagar úr Garðari á Húsavík og tóku þátt.
Lesa meira
Samæfing, skráning

Samæfing, skráning

16.nóvember n.k. verður samæfing á svæði 11 sem haldin er af Tý og Súlum.
Lesa meira
Aðstoð vegna hálku

Aðstoð vegna hálku

Stefán, Jói,Hemmi og Reynir aðstoðuðu bíl sem lent hafði utanvegar sunnan við Sigtún.
Lesa meira
Aðstoðarbeiðni

Aðstoðarbeiðni

Stefán, Jói, Hemmi og Reynir aðstoðuðu bíl sem lent hafði utanvegar sunnan við Sigtún.
Lesa meira
Eitthvað sem allir verða að eignast

Neyðarkall og reykskynjarayfirferð

Þá er komið að Neyðarkallssölunni en hún byrjar á fimmtudag og er fram á sunnudag.
Lesa meira
Vinnukvöld

Vinnukvöld

Jæja nú ætlum við að halda áfram vinnu í nýja húsinu okkar. Mánudagskvöld og miðvikudagskvöld er ætlunin að hittast og taka til hendinni og jafnvel koma upp innkeyrsluhurð í stafninn. Mæting kl:20:00.
Lesa meira
Fyrsti vinnudagurinn

Fyrsti vinnudagurinn

Jæja gott fólk nú er komið að því. Á laugardaginn 26. okt. kl. 9:00 ætlum við að byrja að breyta blómaskála í björgunarsveitarhús.
Lesa meira
Húsnæðis fréttir

Húsnæðis fréttir

Til hamingju kæru félagar nú höfum við fest kaup á nýju húsnæði. Þetta eru mikil tímamót fyrir okkur þar sem núverandi húsnæði sem byggt var utan um starfsemi
Lesa meira
Inngangur fyrir miðju á myndinni

Vörukynning

Sæl verið þið björgunarsveita fólk. Okkur hjá jötunn vélum langar að bjóða ykkur á kynningu á Seal skinz vörum sem við erum að selja þetta eru húfur vettlingar og sokkar vatnsheld öndunarefni mjög góð vara og sniðug fyrir ykkur í ykkar starfi. Einnig erum við með alskonar aðrar vörur ,bíla vörur ,leikföng, rekstrarvörur, gæludýra vörur og margt fleira hlökkum til að sjá ykkur. Það verða einhver góð tilboð í gangi. Þriðjudagur 8 okt. kl 20:00 Lónsbakka Akureyri léttar veitingar Kveðja Starfsfólk Jötunn véla
Lesa meira
Almennur fundur

Almennur fundur

Októberfundurinn verður haldin næstkomandi sunnudag 6.okt kl.20:30.Húsið opnar kl:20:00. Dagskrá fundar. neyðarkall, unglingadeild, sleðadeild, jeppadeild, kaffi, dalbjargarblaðið, húsnæðismál, landsæfing,ogfl.
Lesa meira

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is