Flýtilyklar
Fréttir
Óvissudagurinn og Leyningshólagrill
Óvissudagurinn hefst að hádegi laugardagsins í Leyningshólum og er áætlað að dagskrá hans tæmist um 5 leytið og gefst fólki þá tími til að taka sig til fyrir kvöldið ;). Kvöldvakan hefst með tilheyrandi dagskrá 19:30 mun hún standa frameftir morgni. Enþá eru nokkur sæti laus!! ;).
Endilega allir að skrá sig hér að neðan eða Gulla 8699380 Fanney 8479828
ef eitthvað vefst fyrir ykkur þá má bara endilega hringja í okkur ;)
Líf og Fjör ;)
Sumarnefndin ;)
Óvissudagur + Leyningshólar :)
Laugardaginn 18 júlí ætlum við að byrja geimið og mun það ekki taka enda fyrr en á sunnudagsmorgun. Einnig er spurning um að mæta í Leyningshóla og föstudagskvöldið, tjalda, koma sér fyrir og eiga gott kvöld saman fyrir átökin ;). endilega kommentið á það.
Það væri gott að fá skráningu og hefst hún hér með í kommentunum og stendur yfir til miðvikudagsins 15 júlí.
Nánari dagskrá auglýst síðar ;)
Frábæra Sumarnefndin ;)
Fjallganga
Girðingavinna
Nú er komið að því! Við ætlum í girðingavinnu í sveitinni okkar góðu á þriðjudag og fimmtudag í þessari viku. Þetta er auðveld og skemmtileg fjáröflun og hvetjum við alla sem hamri og nagla geta valdið að drífa sig og hitta félagana.
Frekari upplýsingar gefur Eiður formaður og endilega látið líka vita ef þið getið ekki mætt.
Vaktir á Bíladögum
Vaktir |
Fimmtudag |
Föstudag |
Laugardag |
6-11 |
Marsibil/Tobba |
Gulla/ Jóhann |
Fanney/Helga |
11-? |
Eysteinn/Sigrún/Pétur K |
Hafdís/Hermann/Jón |
Vantar á vakt |
(p.s) Klifur og sig í Munka fellur niður vegna bíladaga.
Gæsla á Bíladögum
Fundur næsta sunnudag
Kveðja stjórnin.
Allir í fótbolta
Námskeiðinu að ljúka.
Seinnipartinn eyddum við í Hvalfirði í roki og sudda auðvitað við að setja upp 150 metra leiðarlínu ofan af ca. 30 metra háum kletti, niður brattan slakka og niður á jafnsléttu.
Óvissudagurinn!
Óvissudagurinn fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Hann verður haldinn seinna í sumar og verður það auglýst
þegar nær dregur.
En á miðvikudaginn næsta 3. júní ætlum við að hittast og spila fótbolta á Hrafnagili og við hvetjum alla sem hafa gaman af
fótbolta að mæta kl. 8 og skemmta sér saman.