Flýtilyklar
Fréttir
Dagskrá - Landsþing og björgunarleikar 2009
13.05.2009
Fimmtudagur 14. maí:
• Hittingur á Kaffi Akureyri kl. 21:00.
Föstudagur 15. maí:
• Skráning á þingið hefst kl. 13:00 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Nánari dagskrá þings er að finna hér.
• Hittingur á Kaffi Akureyri kl. 21:00.
Föstudagur 15. maí:
• Skráning á þingið hefst kl. 13:00 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Nánari dagskrá þings er að finna hér.
Peysudagur
11.05.2009
Peysudagur SL verður mánudaginn 11. maí, en þann dag eru allir hvattir til að vera í fötum merktum félaginu. Þið getið lesið
nánar um daginn hér.
Lesa meira
Árshátíð og landsþing!
05.05.2009
Jæjjjja... nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á árshátíð og landsþing ef menn ætla sér að
fara. Hér kemur listinn yfir þá sem eru þegar skráðir.
Lesa meira
Fundur annað kvöld
02.05.2009
Það er almennur fundur í Bangsabúð annað kvöld kl. 20:30. Við hvetjum auðvitað sem flesta til að mæta á þennan
síðasta fund fyrir sumarfrí, en þar verða málefni sumarsins rædd ásamt öðru.
Lesa meira
Fjölskyldudagurinn
02.05.2009
Fjölskyldudagurinn okkar var haldinn uppi á Víkurskarði þann 1. maí. Hann heppnaðist mjög vel í alla staði og mætingin var mjög
góð, eða um 30-40 manns.
Lesa meira
Klifur hjá unglingadeild
24.04.2009
Sælir krakkar
Nú er búið að ákveða hvenær við förum í klifur í klifurveggnum hjá Súlum, en það verður næsta mánudag, þann 27. apríl. Mæting er í Súluhúsinu (rétt hjá Hagkaup) kl. 20:30.
Þetta verður auðvitað rosa gaman og við hvetjum alla þá sem einhvern áhuga hafa á klifri, sigi og svoleiðis hlutum að mæta til að prófa.
Frekari upplýsingar eru hjá Marsibil eða Sunnu.
Sjáumst hress!
Lesa meira
Nú er búið að ákveða hvenær við förum í klifur í klifurveggnum hjá Súlum, en það verður næsta mánudag, þann 27. apríl. Mæting er í Súluhúsinu (rétt hjá Hagkaup) kl. 20:30.
Þetta verður auðvitað rosa gaman og við hvetjum alla þá sem einhvern áhuga hafa á klifri, sigi og svoleiðis hlutum að mæta til að prófa.
Frekari upplýsingar eru hjá Marsibil eða Sunnu.
Sjáumst hress!
Fjölskyldudagur Dalbjargar
20.04.2009
Jæja nú er komið að fjölskyldudegi Dalbjargar. Hann verður þann 1. maí og það er mæting á Leiru kl. 11:30.
Lesa meira
Landsþing, björgunarleikar og árshátíð SL
16.05.2009
Jæja nú líður að Landsþingi SL sem verður haldið á Akureyri 15.-17. maí. Í tengslum við það verða haldnir
björgunarleikar sem Súlur ætla að sjá um, sveitaball í Hlíðabæ á föstudagskvöldinu og svo verður
árshátíð SL haldin á laugardagskvöldinu.
Lesa meira
Páskarnir liðnir...
15.04.2009
Nú eru páskarnir liðnir og páskagangan okkar búin. Dagurinn var mjög skemmtilegur og allt gekk vel. Mæting í gönguna var alveg ágæt
og vöfflurnar runnu ljúflega ofan í gesti. Margir lögðu einnig leið sína í Bangsabúð gagngert til þess að smakka á
vöfflunum.
Lesa meira
Páskagangan
10.04.2009
Eins og undanfarin ár verður páskaganga Dalbjargar á föstudaginn langa, þann 10. apríl. Gangan hefst við Bangsabúð kl. 10 og genginn verður innri Saurbæjarhringurinn sem er u.þ.b. 26 km. Bílar frá Dalbjörg verða á staðnum eins og venjulega og flytja þá sem ekki vilja ganga alla leið aftur í Bangsabúð.