• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Fréttir

Úr haustferð 2007

Haustferð 2008

Nú er komið að haustferð Dalbjargar 2008 og verður hún farin helgina 3.-5. október.  Á föstudeginum verður farið upp í Réttartorfu og gist þar, og haldið áfram og eitthvað skemmtilegt gert á laugardeginum. 
Lesa meira
Mynd úr haustferðinni 2007

Margt að gera í byrjun vetrar!

Jæja félagar, það er margt að gera hjá okkur strax í byrjun vetrar. Námskeið, haustferð og leyniverkefni, ásamt því að unglingastarfið fer að hefjast.
Lesa meira
Glæsilegir...:)

Fyrsti fundur vetrarins

Fyrsti almenni fundur vetrarins verður haldinn í Bangsabúð á morgun, stundvíslega kl. 20:00.
Lesa meira

Handverkshátíðin á Hrafnagili

Nú er enn og aftur komið að hinni árlegu handverskhátíð á Hrafnagili. Eins og undanfarin ár tökum við þátt í undirbúningi og vinnu við hátíðina, bæði við uppsetningu, miðasölu og fleira.
Lesa meira
Laugafell

Hjálparbeiðni við Laugafell

Mánudaginn 14. júlí kom beiðni til Dalbjargarmanna um að sækja bilaðan Land Cruiser sem stóð um 10 km austan við Laugafell.

Lesa meira
Garðsárdalur

Útkall í Garðsárdal

Á mánudaginn rétt fyrir kl. 16 var Dalbjörg kölluð út til aðstoðar í Garðsárdal. Þar hafði maður dottið á vélhjóli og fótbrotnað. Óhappið varð austan við ána til móts við eyðibýlið Helgársel. 
Lesa meira

Tilkynning til Dalbjargarfélaga og sveitunga

Við vorum beðin um að koma tilkynningu frá fjölskyldunni í Grænuhlíð á framfæri. Nú er komin tímasetning á veisluna líka.
Lesa meira
Kassaklifur í Kvennahlaupi

Kassaklifur í Kvennahlaupi

Hið árlega kvennahlaup var haldið um allt land í dag, þar á meðal á Hrafnagili. Þar vorum við með kassaklifur í íþróttasalnum eins og við höfum gert síðustu ár, og eins og venjulega var mikil aðsókn í það.
Lesa meira
Unglingadeild

Unglingadeild

Sælir krakkar

Á föstudagskvöldið ætlum við út að borða saman, og reyna að panta pláss í keilu fyrir okkur líka. Við höfum í huga að fara og fá okkur pizzuhlaðborð á Greifanum og fara annað hvort í keilu fyrir eða eftir mat, eftir því hvort hentar betur.

Lesa meira
Eyjafjörður, Eyjafjörður...:)

Óvissuferðin...

... heppnaðist auðvitað gífurlega vel og allir skemmtu sér konunglega. Það var reyndar ekki farið langt, en við þurfum nú ekki að yfirgefa Eyjafjörðinn til að skemmta okkur.
Lesa meira

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is