• Hjálparsveitin Dalbjörg - 2011 - undirsíður

Fréttir

Fundur á sunnudaginn

Næsta sunnudag, þann 1. mars verður almennur fundur í Bangsabúð, stundvíslega kl. 20:30. Það verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá, rætt verður um hjálmakaup, aðalfundinn og stóru Dalbjargarferðina sem nálgast óðum.

Allir eiga að sýna lit og mæta:)
Lesa meira
Vonandi rekumst við ekki á einn svona...

Æfingaferð fyrir óreynda ökumenn

Laugardaginn 21. febrúar, eða um næstu helgi, verður farin æfingaferð fyrir óreynda ökumenn. Öll tæki sveitarinnar verða notuð, bílar, sleðar og snjóbíll.
Lesa meira
Tetra talstöð

Tetra framhaldsnámskeið

Um síðustu helgi fóru 3 meðlimir úr Dalbjörg á Tetra framhaldsnámskeið á Dalvík.
Lesa meira
Gott veður á köllunum.

Æfingaferð hjá sleðaflokk.

Þann 7. febrúar lögðu Hermann og Jón af stað í æfingarferð á sleðum sveitarinnar. Í fyrstu var ætlunin að fara inn á Glerárdal en þegar þeir sáu hversu gott veðrið var ákváðu þeir að renna upp í Laugafell.

Lesa meira
Frábær mæting

Skyndihjálp hjá unglingadeild

Þann 9 febrúar sl. héldum við skyndihjálparnámskeið fyrir unglingadeildina. Einnig mættu félagar úr unglingadeildinni hjá Týr á Svalbarðseyri. Alls voru 33 krakkar mættir í Bangsabúð og er það frábær mæting.

Lesa meira
Námskeið á mánudaginn

Námskeið á mánudaginn

Á mánudaginn verður námskeið í fyrstu hjálp fyrir unglingadeildina.
Lesa meira
Margt að gera !

Margt að gera !

Nú eftir áramótin hefur verið margt að gera hjá okkur og auðvitað er einnig margt á döfinni. 
Lesa meira
Unglingadeildin

Unglingadeildin

Unglingadeildin hefur margt að gera um þessar mundir og þátttakan er góð. Um miðjan janúar var haldinn skemmtidagur í Bangsabúð sem heppnaðist mjög vel.
Lesa meira
Björgunarmaður í aðgerðum

Björgunarmaður í aðgerðum

Á miðvikudaginn í næstu viku, þann 28. janúar, verður námskeiðið Björgunarmaður í aðgerðum haldið í Bangsabúð. Þetta námskeið er kvöldnámskeið og verður nánari tímasetning sett hér inn þegar nær dregur.
Lesa meira
Íris í klifurveggnum í Súluhúsinu

Skemmtidagur í Bangsabúð

Næsta laugardag ætlum við að halda skemmtilegan dag í Bangsabúð fyrir bæði unglingadeildina og hjálparsveitarmeðlimi.
Lesa meira

Svæði

Hjálparsveitin Dalbjörg • Dalborg, Hrafnagilshverfi • 605 Akureyri • 8650129 • dalbjorg@dalbjorg.is