Flýtilyklar
Fréttir
Fundur á sunnudaginn
Stjórnarframboð
Stjórnarheimsókn á svæðum 10, 11 og 12
Fimmtudagskvöldið 26. mars, eða næsta
fimmtudag, verður haldinn fundur í Súluhúsinu í tilefni af stjórnarheimsókn á svæði 10, 11 og 12.
Aðalfundur Dalbjargar 2009
Það verður kaffi og meðlæti á boðstólnum, og við hvetjum sem flesta til að mæta.
Kveðja stjórnin.
Björgun skíðagöngumanna
Hjálparsveitin Dalbjörg fékk útkall upp úr kl 18 í dag vegna tveggja skíðagöngumanna sem voru í vanda á hálendinu. Skíðagöngufólkið, maður og kona frá Frakklandi, voru á göngu suður yfir hálendið. Þau lentu í vondu veðri í dag og fauk tjald þeirra niður. Þau óskuðu eftir hjálp í gegnum tengilið sinn í Frakklandi sem kom skilaboðunum áfram til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.
Stóra Dalbjargarferðin
Stóra Dalbjargarferðin
Vinnukvöld hjá sleðamönnum
Í gærkvöldi var vinnukvöld hjá sleðaflokki. Fengum við inni hjá Halla Gulla og Bubba í Iðnaðarbilinu þeirra við Goðanes. Þar mættu Pétur, Palli, Smári, Bubbi K, Bubbi T, Viðar og Erna og sinntu viðhaldi á sleðunum.
Það sem er um að vera!
Almennur fundur var í kvöld fram í Bangsabúð. Voru mættir yfir 20 manns og farið yfir dagskrána á næstunni. Helst ber að nefna Dalbjargarferðina sem verður farin um aðra helgi og allir hvattir til að taka helgina frá og mæta.
Björgunarverkefni um helgina
Um helgina var tvisvar óskað eftir aðstoð Dalbjargarmanna við jeppamenn. Á laugardagskvöldið óskuðu jeppamenn eftir aðstoð í
Vatnahjalla, en þeir voru að koma ofan úr Laugafelli í mjög þungu færi og komnir niður að sneiðingunum, sem voru þá slétt
fullir og ófærir.