Flýtilyklar
Fréttir
Aðstoð við rjúpnaskyttu
Fundur hjá sleðadeild
Fundur sleðadeildar 15.10.2009
Sleðadeildin hélt fyrsta fund vetrarins núna á dögunum fram í Bangsabúð. Byrjað var á því að þrífa
sleðana, bóna og yfirfara þá. Auk þess sem við fórum yfir annan búnað sleðadeildar. Sleðarnir eru í topplagi og ekkert sem
þarf að gera fyrir þá fyrir átök vetrarins. Dalbjörg 6. er keyrður 3155 km og Dalbjörg 7. er keyrður 3011 km.
Frábær landsæfing
Landsæfing!
Jæja, þá er það lokaspretturinn og ekkert annað eftir en að setja upp ofurbrosið og hafa góða skapið með sér! Planið er svona: Hittingur hjá Gellunesti (Shell) kl 16:30 á morgun, föstudag og er stefnt á að leggja af stað ekki seinna en kl 17:00.
Hér má svo sjá uppfærðan lista og frekari upplýsingar um landsæfinguna.
Skráning á landsæfingu
Ég vil minna ykkur á að skráningu á Landsæfinguna lýkur í hádeginu á mánudaginn nk. hjá Hemma í síma 867-8586. Þannig að nú er bara lokahnykkurinn, ALLIR að skrá sig =)
En hér kemur listi yfir þá sem eru búnir að skrá sig á landsæfinguna...
Landsæfing