Flýtilyklar
Fréttir
Aðstoð við Ánastaði
Fyrsti almenni fundur vetrarins
Aðstoð við Laugarfell
Allt klárt fyrir Handverk.
Handverkshátíð-handverkshátíð!
HANDVERKSHÁTÍÐ
Nú styttist í Handverkshátíðina og núna þurfum við á öllum að halda til að hjálpa til. Þetta er stærsta fjáröflun sveitarinnar og mikilvægt að menn gefi sér smá tíma til að sinna þessu.
Þetta byrjaði föstudaginn 20 júlí við uppsetningu. Ég er búinn að tala við all marga og búinn að setja menn á vaktir í meðfylgjandi skjali.. Núna vantar mig fleiri til að skrá sig og þá sérstaklega á gæsluvaktir.
Versló Nálgast !!!
Það er búið að manna allar vaktir en það vantar einn á bakvakt öll kvöldin.
Við höfum hugsað okkur að hafa einn til taks öll kvöldin ef á þarf að halda og ef einhver er til í að taka það að sér eitt kvöld eða fleiri þá má endilega hafa samband við mig Gullu í 8699380 eða skrifa það hérna á síðuna.
Vel heppnaður fjölskyldudagur
Fjölskyldudagur
Nú er stefnan að hafa fjölskyldudag á laugardaginn kl. 14:00 í Grundarreitnum (litli skógurinn á móti Grund ef einhver er ekki viss...). Stefnan er einfaldlega að eiga góðan dag saman, fara í leiki og grilla.
Hver fjölskylda kemur með á grillið og drykki fyrir sig og sína, grill verða á staðnum.
Veðurspáin er afbragðsgóð svo nú skulum við öll mæta með börn, maka, frænkur, frænda, afa, ömmur og hvað sem er og skemmta okkur saman.
Semsagt:
Staður: Grundarreiturinn
Tími:14:00 á laugardag
Útbúnaður: Viðeigandi föt og góða skapið :)