Flýtilyklar
Fréttir
Girðingarskemmtiganga
Sumarferð 5. júní
Hjálparslökkvilið á æfingu
Hjálparlið Dalbjargar var með æfingu í gær fram við Hóla. Æfingin byrjaði í Bangsabúð með yfirferð
á kerru og var búnaður klár til notkunar. Hjálparliðsmenn fengu síðan 3 nýja (gamla) slökkvigalla frá Slökkviliði
Akureyrar þannig að núna eru Hlynur, Víðir, Ólafur, Ingvar, Guðmundur og Jóhannes komnir með slökkvigalla.
Æfing hjá Hjálparliði
Fundur hjá sumarnefnd.
Góður fundur í gærkvöldi
Á fundinum í gær var farið í gegnum mörg mál, gerðar breytingar á skipulagi og ákveðið að ráðast í
framkvæmdir, en yfir 20 manns mættu á fundinn. Helstu mál voru:
Fagnámskeið í leitartækni
Allir í keilu!
Nú ætlum við að drífa okkur í keilu miðvikudagskvöldið 12. maí kl 20:00. Við þurfum að panta brautir í tíma
þannig við viljum biðja ykkur að skrá ykkur hérna í athugasemdum.
Kveðja stjórnin =)
Almennur fundur 2. maí
Fundurinn verður að venju í Bangsabúð og hefst kl. 20:30.
Dagskrá fundar:
- Dagskrá fyrir árið kynnt
- Boðunarskrá og verklag við útköll
- Yfirfara útkallslista okkar
- Húsnæðismál rædd
- Erindi frá Bílaflokki varðandi Patrol og Cruiser
- Önnur mál
- Dagskrá fram að júlí-fundi kynnt
Ný stjórn tekin til starfa
Í gærkvöldi var fyrsti fundur nýrrar stjórnar og tók Pétur R. við formennsku Dalbjargar og stjórn skipti með sér verkum.
Stjórn er þannig skipuð:
- Pétur R Tryggvason Formaður
- Eiður Jónsson Varaformaður
- Jóhannes Jakopsson Gjaldkeri
- Viðar Garðarsson Ritari
- Ragnar Jónsson Meðstjórnandi
Hermann Ingi, Ingvar Þröstur og Helgi Hinrik gengu úr stjórn og viljum við þakka þeim fyrir vel unnin störf.